Stúdentsskírteini
Á stúdentsskírteini birtist áfangaheiti hvers námsáfanga sem nemandinn lýkur í skólanum, á hvaða þrepi áfanginn er og lokaeinkunn í áfanganum.
Á stúdentsskírteini birtist vegið meðaltal einkunna í öllum námsáföngum sem nemandinn hefur tekið og einkunn fyrir hvern áfanga sem er lokið.
Við brautskráningu fær nemandinn afhent stúdentsskírteini bæði á íslensku og ensku.
Síðast uppfært: 04.09.2019