Viðskiptagreinar

Áfangar í viðskipagreinum við MS

STJÓ2ST05(ms)- Stjórnun

Kynnt eru grunnhugtök og meginviðfangsefni stjórnunar. Áhersla er lögð á að auka skilning nemenda á mikilvægi stjórnunar fyrir einstaklinginn, fyrirtæki og samfélagið í heild. Fjallað er um þróun stjórnunar sem fræðigreinar og hvernig breytingar í þjóðfélaginu hafa leitt til síaukinna áherslna á hagnýtingu stjórnunar.  Nemendur fá innsýn í helstu verkefni stjórnandans. Stjórnun í félagsstarfi er sérstakt áhersluatriði.Stefnumótun, markmiðssetning og skipuleg vinnubrögð eru tekin fyrir. Námið miðast að því að undirbúa nema fyrir þátttöku í félags- og atvinnulífi og frekara nám í stjórnun. Áhersla er á að nemar sýni sjálfstæð vinnubröð í gegnum fjölþættar námsaðferðir og námsmat.

MARK2MA05(ms) - Markaðsfræði


FJÁRmÁLALÆSI (ÁFANGI Í SMÍÐUM)


Síðast uppfært: 02.02.2018
Undirsíður:
Viðmið STJÓ2ST05(ms)