Viðmið STÆR3HH05(ms)

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:                      

 • helstu heildunarreglum                              
 • aðalsetningu stærðfræðigreiningarinnar                            
 • aðhvarfsgreiningu                  

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

 •  hagnýta notkun heildunar á sviði hagfræðilegrar stærðfræði
 •  beita heildun á raunhæf verkefni
 •  nota aðhvarfsgreiningu
 •  teikna og túlka fölla

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:                                           

 •  vinna að fjölbreyttum verkefnum á sviði hagfræðilegrar stærðfræði       
 •  geta sett sig inn í og túlkað útskýringar og röksemdir annarra af virðingu og umburðarlyndi án fordóma 
 •  geta skráð lausnir sínar skipulega, skipst á skoðunum við aðra um þær og útskýrt hugmyndir sínar og verk í mæltu máli, myndrænt eða með hjálpartækjum 
 •  áttað sig á tengslum ólíkra aðferða við framsetningu stærðfræðilegra hugmynda og viðfangsefna       
 •  geta greint, hagnýtt og sett fram upplýsingar á sviði hagfræðilegrar stærðfræði               
 •  skilja merkingu og tengsl hugtaka í námsefninu og geta unnið með þau            
 •  beita gagnrýninni og skapandi hugsun og sýni áræði, frumkvæði,innsæi og frumleika viðlausn verkefna og þrauta 
Síðast uppfært: 06.02.2018