Viðmið LÝÐS1LS05(ms)

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:                             

  • Borgaralegri vitund og mikilvægi hennar í alþjóðlegu samhengi               
  • Mikilvægi þess að hver og einn láti rödd sína heyrast           
  • Eigin ábyrgð og skyldum í samfélaginu
  • Hvernig hægt er að hafa áhrif

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:      

  •  Ræða siðferðileg álitamál og verði meðvitaðir um réttindi sín og skyldur í samfélaginu, svo og um fordóma og áhrif þeirra                   
  •  Efla, beita og tökræða lýðræðisvitund og jafnréttisvitund         
  •  Stunda góð tjáskipti, framkomu og gagnrýna hugsun

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:            

  •  Skilja hvernig ákvarðanir eru teknar og geri sér grein fyrir því hvernig vandamál eru leyst í lýðræðissamfélagi 
  •  Virkja ungt fólk til að vera virkir þátttakendur í lýðræði 
  •  Takast á við margvísleg verkefni daglegs lífs 
Síðast uppfært: 06.02.2018