Viðmið LÝÐH2LÝ05(ms)

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:                            

 • hugtökum námsefnis                  
 • helstu næringarefnum     
 • áhifum fæðuvals, hreyfingar og geðræktar á heilsu og umhverfi                  
 • mikilvægi umhverfis á lýðheilsu   
 • lífstílssjúkdómum og mikilvægi jafnvægis         
 • aðkallandi heilbrigðisvandamálum             

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:

 •  beita hugtökum námsefnis                 
 •  tjá sig um námsefnið bæði munnlega og skriflega                 
 •  beita snjallsímaforritum til að meta þætti sem tengjast lýðheilsu                
 •  meta umhverfisáhrif eigin lífstíls                 
 •  meta áreiðanleika upplýsinga á netmiðlum                         
 •  túlka gröf og myndir og draga ályktanir af upplýsingum 

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:             

 •  taka upplýstar ákvarðanir varðandi lífstíl            
 •  setja sér raunhæf markmið varðandi lífstíl    
 •  meta áhrif lífstíls á umhverfið     
 •  miðla niðurstöðum á gagnrýninn og skapandi hátt í töluðu eða rituðu máli, myndrænt eða með töflum 
 •  taka upplýsta afstöðu í umræðu um efni sem tekið er fyrir í áfanganum    
 •  finna lausnir til að draga úr umhverfisáhrifum 
Síðast uppfært: 06.02.2018