Viðmið JARÐ3NV05(ms)

Þekkingarviðmið

Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:                            

  • helstu hugtökum og viðfangsefnum náttúruvá             
  • innsýn yfir stofnanir og fyrirtæki sem vinna að umhverfismálum

Leikniviðmið

Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:            

  •  skilja tengsl náttúruhamfara og umhverfismála         
  •  nýta kunnáttu sína í náttúruvá til að meta hættu á mismunandi svæðum

Hæfniviðmið

Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:                        

  •  skilja umræðu og hugtök tengd náttúruvá 
  •  rökstyðja og bera saman náttúruhamfarir og umhverfismál 
  •  sýna ábyrgð í umgengni við náttúruna
Síðast uppfært: 06.02.2018