Viðmið FÉLA2SF05(ms)
Þekkingarviðmið
Nemandi skal hafa öðlast þekkingu og skilning á:
- Mismunandi hugmyndafræðilegum stjórnmálastefnum
- Helstu hugtökum og kenningum í stjórnmálafræði
- Aðferðum og viðfangsefnum stjórnmálafræðinnar
- Íslensku stjórnmálakerfi og stjórnmálasögu landsins
Leikniviðmið
Nemandi skal hafa öðlast leikni í að:
- Tjá sig á skýran, gagnrýnin og skapandi hátt um ólíkar stjórnmálastefnur
- Beita stjórnmálafræðilegum kenningum til að skoða samfélagsleg málefni
- Fjalla um og bera saman kenningar
- Ræða um viðfangsefni stjórnmála á ábyrgan hátt
Hæfniviðmið
Nemandi skal geta hagnýtt þá almennu þekkingu og leikni sem hann hefur aflað sér til að:
- Geta nýtt þekkingu sýna á ólíkum stjórnmálastefnum í ræðu og riti
- Mynda sér skoðanir sem byggjast á gagnrýnni hugsun og tekið þátt í umræðum um stjórnmál
- Geti beitt ögðuðum vinnubrögðum, tekið ábyrgð á námi sínu og unnið í samvinnu við aðra
- Tekið virkan þátt í borgaralegu samfélagi
Síðast uppfært: 06.02.2018