Skipulag náms á náttúrufræðibraut

Hér að neðan er gerð grein fyrir því hvernig nám er skipulagt á náttúrufræðibraut eftir námslínum hjá nemanda sem stefnir á að ljúka náminu á þremur árum. Um er að ræða leiðbeinandi skipulag. Nemanda er heimilt að víkja frá þessu skipulagi. Skólinn getur einnig þurft að víkja frá þessu skipulagi. Hægt er að skoða innihald áfanga og markmið þeirra undir Námið/Námsgreinar

Líffræði og efnafræðilína

Eðlisfræði og stærðfræðilínaSíðast uppfært: 05.10.2022