Námsferlar - nýnemar haust 2022
Mikilvægt er að nemendur séu meðvitaðir um framvindu sína í námi. Góð leið til þess er að skoða reglulega námsferil sinn.
Rafrænu skjölin er hægt að vinna í tölvu. Æskilegt er að vista þau til að geta gripið til þeirra síðar.
Skjölin er hægt að lita og varðveita eða taka mynd af, til síðari nota.
Félagsfræðabraut:
Náttúrufræðibraut:
Skjölin er einnig hægt að prenta út og lita og varðveita eða taka mynd af, til síðari nota.
Litað námsferilblað
Síðast uppfært: 13.01.2023