Námsferlar - eldri útgáfa

Mikilvægt er að nemendur séu meðvitaðir um framvindu sína í námi. Góð leið til þess er að skoða reglulega námsferil sinn. 

Hér eru nokkar útgáfur af skjölum fyrir nemendur til að nýta þegar þeir skoða námsferil sinn. 

Skjölin eru bæði rafræn og á PDF formi. 

Rafrænu skjölin er hægt að vinna í tölvu. Æskilegt er að vista þau til að geta gripið til þeirra síðar. 

PDF skjölin er hægt að lita og varðveita eða taka mynd af, til síðari nota. 

Síðast uppfært: 11.10.2022