Kynning fyrir nýnema

Menntaskólinn við Sund (MS) er áfangaskóli sem býður upp á nám á stúdentsbrautum og á starfsbraut. 

Í MS er skólaárinu skipt upp í þrjár jafn langar annir sem sjá má nánar í skóladagatali skólans. Ekki eru haldin sérstök lokapróf við lok anna. 

Stundataflan er löguð að verkefnabundnu námi og má sjá skipulag hennar hér fyrir neðan. 

Hér til hliðar má finna ýmsar upplýsingar um námið í MS, félagslífið, inntökuskilyrði og ýmislegt fleira. 

 

Stokkatafla MS