Fréttir

Brautskráning stúdenta 9. mars 2019
Í dag voru brautskráðir við hátíðlega athöfn í MS 15 nýstúdentar frá Menntaskólanum við Sund. Fjórtán þeirra voru að ljúka stúdentsprófi samkvæmt nýrri námskrá en einn nemandi lauk prófi af málabra...

Forinnritun í framhaldsskóla
Opnað hefur verið fyrir forinnritun í framhaldsskóla. Forinnritun fyrir nemendur sem útskrifast úr 10. bekk vor 2019 stendur yfir frá 8. mars - 12. apríl. Lokainnritun fyrir nemendur sem útskrifast...

Skóladagatal 2019-2020 útgefið
Skóladagatal fyrir skólaárið 2019-2020 hefur verið gefið út og er að finna undir Skólinn - Skóladagatal og stokkatafla.   Dagatal 2019-2020.pdf 

Hrós dagsins
Hrós dagsins fá þeir fjölmörgu nemendur Menntaskólans við Sund sem stunda nám sitt vel, mæta vel í tíma, eru virkir í náminu og gera sitt besta.

Fróðleikur dagsins - Tunglið
Í dag 26. febrúar 2019 er tungl minnkandi (hægt að setja hægri hnefa inn í sigðina). Tunglið er núna í 389.528  kílómetra fjarlægt sem er ekki fjarri meðalfjarlægð tungls frá Jörðu. Nýtt tungl verð...

Breytingar á opnunartíma bókasafnsins og þjónustu þess
Breytingar hafa verið gerðar á opnunartíma bókasafnsins og hann samræmdur betur nýrri stokkatöflu við skólann. Á starfstíma skólans er safnið opið sem hér segir: Mánudaga kl. 8-15  Þriðjudaga og...

Töflubreytingar
Hægt að óska eftir töflubreytingum á þar til gerðu eyðublaði á skrifstofu skólans til kl. 12:30 þriðjudaginn 26. febrúar.  Hér er stokkatafla sem sýnir hvenær áfangar eru kenndir https://www.msund....

Upphaf vorannar 2019
Í dag hefst vorönn 2019.  Allir nemendur mæta kl. 10:00  á umsjónarfund hjá umsjónarkennurum sínum.  Nemendur sjá umsjónarhópinn sinn í stundatöflu,  í reitnum  kl. 12:00 á fimmtudögum, námslína + ...

Matsdagar og lok vetrarannar 2018-19
Framundan er síðasta vika vetrarannar 2018-19.   Mánudagurinn 18. febrúar og þriðjudagurinn 19. febrúar eru síðustu matsdagar annarinnar og hér að neðan má sjá dagskrá yfir sjúkrapróf og slíkt.   M...

Lokað vegna jarðarfarar frá hádegi 8. febrúar
Vegna jarðarfarar fellur kennsla niður í MS eftir kl. 11:45  föstudaginn 8. febrúar 2019.  Jafnframt verður skrifstofa skólans lokuð frá hádegi þennan dag.