Fréttir

Fróðleikur dagsins
Árið 1976 var hljómsveit sem bar heitið Send að sunnan, starfandi við Menntaskólann við Tjörnina (síðar Menntaskólann við Sund). Gunnar Kristinsson, þá nemandi í  4.T, var hljómborðsleikari þessara...

Matsdagar í janúar 2019
Fimmtudagurinn 24. janúar  og föstudagurinn 25. janúar eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  s...

Umsjónarfundur 17. janúar 2019
Í dag er umsjónarfundur fyrir nemendur  á 1. ári og 3. ári. Nýnemar fá upplýsingar um námsval sem þeir eiga að skila 22. janúar 2019 í síðasta lagi  þar sem þeir velja listgrein og ákveða námslengd...

Gögn um brotthvarf nýnema í MS síðustu árin
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur tekið saman gögn um brotthvarf nýnema í framhaldsskólum á Íslandi. Það er ánægjulegt að greina frá því að Menntaskólinn við Sund stendur afar vel hvað þetta...

Stefnumótun til næstu þriggja ára
Menntaskólinn við Sund hefur samkvæmt lögum lagt fram til ráðuneytis stefnumótunarskjal sitt til næstu þriggja ára þar sem gerð er grein fyrir því hvaða markmið skólinn hefur sett í nokkrum málaflo...

Lokað yfir hátíðarnar
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 21. desember 2018 til og með 2. janúar 2019.  Skrifstofan opnar aftur 3. janúar kl. 09:00.  Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 4. janúar. Gleðileg jól

Gleðilega hátíð
Menntaskólinn við Sund þakkar nemendum og starfsfólki fyrir samstarfið á árinu og óskar þeim gleðilegrar hátíðar. Njótið friðar og gleði og sjáumst kát á nýju ári.

Matsdagar í desember 2018
Miðvikudagurinn 19. desember  og fimmtudagurinn 20. desember eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum...

Menntaskólinn við Sund hlýtur viðurkenningu umhverfisráðherra fyrir að hafa tekið græn skref í ríkisrekstri
Menntaskólinn við Sund hlaut í dag afhenta viðurkenningu umhverfisráðherra fyrir að hafa tekið græn skref í ríkisrekstri. Með viðurkenningunni er staðfest að skólinn hafi uppfyllt skilyrði sem sett...

Grænt bókhald Menntaskólans við Sund 2017
Búið er að setja fram á myndrænan hátt helstu niðurstöður úr grænu bókhaldi Menntaskólans við Sund fyrir árið 2017 á vef skólans undir fræðsluefni. Þar er einnig hægt að skoða lykiltölur úr grænu b...