Fréttir

Nemendakönnun skólaárið 2018-19

Brautskráning vorið 2019
Laugardaginn 1. júní sl.  var brautskráning úr Menntaskólanum við Sund.  Brautskráðir voru alls 151 stúdent þar af einn úr bekkjarkerfinu.  Þetta var hinsvegar fjórða útskriftin úr þriggja anna ...

Útskrift, einkunnabirting og námsmatssýning
Útskrift verður laugardaginn 1. júní 2019 kl. 10:30 í Háskólabíó.   Stúdentsefnin eiga að mæta kl. 09:45.  Áætluð lengd athafnarinnar er 1,5 klst.   Einkunnir vorannar verða birtar kl. 20:00 í dag ...

Matsdagar í maí 2019
Fimmtudagurinn 23. maí og föstudagurinn  24. maí eru  matsdagar.  Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skólinn...

Nemendakönnun á Námsneti vorönn 2019
Við minnum á nemendakönnun á Námsneti fyrir vorönn 2019.  Könnunin er opin frá 13. - til 22. maí 2019.   Nemendur eru hvattir til að taka þátt í könnuninni og leggja sitt af mörkum til að bæta skól...

Kíktu í bók
Það er hollt að lesa og Menntaskólinn við Sund hvetur alla til að vera duglegir að kíkja í bók. Bóka- og upplýsingamiðstöð skólans hefur upp á að bjóða góða aðstöðu til náms og lestrar og víða í sk...

Eitt grænt skref MS til viðbótar?
Menntaskólinn við Sund hlaut í vetur viðurkenningu Umhverfisstofnunar fyrir að hafa lokið fyrstu tveimur grænu skrefunum í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Skólinn stefnir ótrauður að því að u...

Hafmey með bestu markaðssetningu
Fyrirtækið Hafmey sem tók þátt í keppni Ungra frumkvöðla hlaut verðlaun fyrir bestu markaðssetninguna.  Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn.  Samkeppnin í ár var mjög mikil þa...

Matsdagur 24. apríl 2019
Í dag 24.4. 2019 er matsdagur. Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skólinn er  opinn  og  kennurum er heimilt...

Lokað yfir páska
Það verður lokað á skrifstofu MS frá 15. -23. apríl.  Við opnum aftur miðvikudaginn 24. apríl kl. 09:00.  Hefðbundin kennsla hefst svo föstudaginn 26. apríl 2019 samkvæmt stundatöflu.