Fréttir

Rafhleðslustöðvar við Menntaskólann við Sund - eitt skref enn í átt að grænni lífsstíl
MS hefur sett upp rafhleðslustöðvar við skólann sem ætlaðar eru nemendum og starfsfólki skólans og er hægt að hlaða 4 bíla samtímis.   Með þessu er skólinn að koma á móts við vaxandi hóp sem fer...

Fundur með forráðamönnum nýnema 3.9.2019 kl. 19:45 í Holti, matsal skólans
Dagskrá: Ávarp. Már Vilhjálmsson rektor. Kennslufræði í MS. Helga Sigríður Þórsdóttir, konrektor. Erindi frá Önnu Sigurðardóttur, sérfræðingi um brotthvarf nemenda frá námi. Námsráðgjöf. Björ...

Innritun fyrir haustönn 2019 er lokið
Innritun fyrir haustönn 2019 er lokið.  Ekki verða teknir inn fleiri nemendur á þessari önn. Þeir sem hafa áhuga á skólavist í MS á næstu önnum eru hvattir til að fylgjast með á heimasíðu skólans.

Skólasetning 23. ágúst 2019
Skólinn verður settur föstudaginn 23. ágúst kl. 9:00 í íþróttasalnum, Hálogalandi.Skólastarf hefst strax að lokinni skólasetningu með umsjónarfundi.Stundatafla haustannar verður aðgengileg í Innu f...

Sumarleyfislokun
Vegna sumarleyfa er skrifstofa skólans lokuð frá og með 1. júlí til og með 6. ágúst 2019.  Skrifstofan opnar aftur 7. ágúst kl. 09:00. Kennsla hefst 23. ágúst 2019.

Námsgagnalisti 2019-2020
Námsgagnalisti fyrir skólaárið 2019-2020 hefur verið birtur.  Listann má finna hér og undir Námið.

Endurgreiðsla innritunargjalda 2018-2019
Nemendum í MS sem mæta frábærlega vel í skólann er umbunað með því að endurgreiða þeim innritunargjöld viðkomandi skólaárs. Nýverið fékk 41 nemandi endurgreidd innritunargjöld vegna skólaársins 201...

Ný stofunúmer í MS og endurskoðun örnefna í skólanum
Skólinn hefur tekið upp nýtt númerakerfi á kennslustofur og önnur námsrými í skólanum [Sjá nánar] jafnhliða því að örnefni í skólanum svo sem heiti á byggingum  og heiti einstakra svæða voru endu...

Gjaldskrá skólans skólaárið 2019-2020
Búið er að birta gjaldskrá skólans vegna skólaársins 2019-2020. Vakin er athygli á því að nemendur staðfesta skólavist sína með greiðslu skólagjalda fyrir eindaga. [sjá nánar]

Staða innritunarmála í MS
Menntaskólinn við Sund hefur afgreitt umsóknir eldri nemenda sem sækja um skólavist. Búið er að fara yfir umsóknir nýnema um skólavist og vinna úr þeim. Gögn hafa verið send í miðlæga keyrslu og þe...