Fréttir

Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis er í dag
Mánudagurinn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Fólk er hvatt til þess að vekja athygli á málefninu með því að láta raddir fólks með Downs heilkenni heyrast og fræða almenning um stöðu...

Matsdagar í mars 2019
Fimmtudagurinn 21. mars  og föstudagurinn 22. mars eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skóli...

Opið hús 19. mars 2019

Ný stjórn og forysta nemendafélagsins hefur verið kosin
Miðhópur Ármaður: Viktor Markússon Klinger Gjaldkeri: Hlynur Ingi Árnason Ritari: Bergsteinn Gizurarson Formenn nefnda og ráða: Formaður skemmtinefndar: Kristín Lovísa Andradóttir Formaður ritnefn...

Brautskráning stúdenta 9. mars 2019
Í dag voru brautskráðir við hátíðlega athöfn í MS 15 nýstúdentar frá Menntaskólanum við Sund. Fjórtán þeirra voru að ljúka stúdentsprófi samkvæmt nýrri námskrá en einn nemandi lauk prófi af málabra...

Forinnritun í framhaldsskóla
Opnað hefur verið fyrir forinnritun í framhaldsskóla. Forinnritun fyrir nemendur sem útskrifast úr 10. bekk vor 2019 stendur yfir frá 8. mars - 12. apríl. Lokainnritun fyrir nemendur sem útskrifast...

Skóladagatal 2019-2020 útgefið
Skóladagatal fyrir skólaárið 2019-2020 hefur verið gefið út og er að finna undir Skólinn - Skóladagatal og stokkatafla.   Dagatal 2019-2020.pdf 

Hrós dagsins
Hrós dagsins fá þeir fjölmörgu nemendur Menntaskólans við Sund sem stunda nám sitt vel, mæta vel í tíma, eru virkir í náminu og gera sitt besta.

Fróðleikur dagsins - Tunglið
Í dag 26. febrúar 2019 er tungl minnkandi (hægt að setja hægri hnefa inn í sigðina). Tunglið er núna í 389.528  kílómetra fjarlægt sem er ekki fjarri meðalfjarlægð tungls frá Jörðu. Nýtt tungl verð...

Breytingar á opnunartíma bókasafnsins og þjónustu þess
Breytingar hafa verið gerðar á opnunartíma bókasafnsins og hann samræmdur betur nýrri stokkatöflu við skólann. Á starfstíma skólans er safnið opið sem hér segir: Mánudaga kl. 8-15  Þriðjudaga og...