Fréttir

Brautskráning stúdenta að lokinni haustönn 2019
Ákveðið hefur verið að brautskráning stúdenta að lokinni haustönn 2019 verði haldin í skólanum laugardaginn 30. nóvember og mun athöfnin hefjast klukkan 10:45.  Rektor

Haustfrí 14. október
Skrifstofa skólans er lokuð í dag vegna haustfrís.

Matsdagar 10. -11. október
Fimmtudagurinn  10. október  og  föstudagurinn 11. október eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum e...

MS fagnar 50 ára afmæli með nemendum skólans
Það var líf og fjör í MS í hádeginu í dag þegar MS og nemendafélagið bauð nemendum skólans í grill og á tónleika með Friðriki Dór sem sannarlega kann að hrista upp í fólki og fá salinn með sér. ...

Gleði í MS á afmælisdegi skólans 1. október
Það var gleði í MS þegar haldið var upp á 50 ára afmæli skólans. Formleg dagskrá var í Holti, matsal skólans og þar ávörpuðu okkur þær Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og K...

Menntaskólinn við Sund 50 ára 1. október 2019
Það eru 50 ár frá því að skólinn tók til starfa 1. október 1969. Af þessu tilefni verður hátíðardagskrá í skólanum þann dag og hefst hún klukkan 13:00. Þessum tímamótum verður svo fagnað  með margv...

Guðjón Hreinn Hauks­son er nýr formaður félags framhaldsskólakennara
Guðjón Hreinn Hauks­son bar sig­ur úr být­um í for­manns­kjöri Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara,  Guðjón hlaut 660 at­kvæði eða 74,83% atkvæða.  Menntaskólinn við Sund óskar Guðjóni velfarnaðar í ...

Sjálfsmatsskýrsla MS 2018-2019
Árlega setur Menntaskólinn við Sund sér markmið í samræmi við stefnu sína og kynnir aðgerðaáætlun um sjálfsmat. Í skýrslunni er gerð grein fyrir helstu þáttum sjálfsmats og þróunarstarfs í MS með h...

Áhættumat starfa í MS
Skólinn hefur unnið áhættumat starfa í MS og gert grein fyrir því hvernig unnið er innan skólans að því að draga úr vægi þeirra þátta sem valda áhættu eins og til dæmis á að verða fyrir líkamstjóni...

Matsdagar 16. og 17. september 2019
Mánudagurinn 16. september  og þriðjudagurinn 17. september eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum ...