Fréttir

Jöfnunarstyrkur vegna vorannar 2019
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is  Eingöngu er hægt að sækja um jöfnunarstyrkinn með rafrænum skilríkjum á hei...

Fróðleikur dagsins: Brautskráðir stúdentar frá MS fyrstu 11 árin og ýmislegt annað frá fyrstu árum MS
Fyrstu stúdentarnir  voru brautskráðir frá MT vorið 1973. Árið 1983 voru brautskráðir stúdentar frá MT og MS orðnir 1842. Þar af voru piltar 987 og stúlkur 955. Það voru því stórir árgangar sem bra...

Fróðleikur dagsins - Húsageitungar
Á vef Náttúrufræðistofnunar er að finna eftirfarandi fróðleik sem tengist sögu MS: Húsageitungur á sér brotakennda sögu hér á landi. Slíkur fannst í Reykjavík í janúar 1937 og var fullvíst talið að...

Fróðleikur dagsins
Árið 1976 var hljómsveit sem bar heitið Send að sunnan, starfandi við Menntaskólann við Tjörnina (síðar Menntaskólann við Sund). Gunnar Kristinsson, þá nemandi í  4.T, var hljómborðsleikari þessara...

Matsdagar í janúar 2019
Fimmtudagurinn 24. janúar  og föstudagurinn 25. janúar eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  s...

Umsjónarfundur 17. janúar 2019
Í dag er umsjónarfundur fyrir nemendur  á 1. ári og 3. ári. Nýnemar fá upplýsingar um námsval sem þeir eiga að skila 22. janúar 2019 í síðasta lagi  þar sem þeir velja listgrein og ákveða námslengd...

Gögn um brotthvarf nýnema í MS síðustu árin
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur tekið saman gögn um brotthvarf nýnema í framhaldsskólum á Íslandi. Það er ánægjulegt að greina frá því að Menntaskólinn við Sund stendur afar vel hvað þetta...

Stefnumótun til næstu þriggja ára
Menntaskólinn við Sund hefur samkvæmt lögum lagt fram til ráðuneytis stefnumótunarskjal sitt til næstu þriggja ára þar sem gerð er grein fyrir því hvaða markmið skólinn hefur sett í nokkrum málaflo...

Lokað yfir hátíðarnar
Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 21. desember 2018 til og með 2. janúar 2019.  Skrifstofan opnar aftur 3. janúar kl. 09:00.  Kennsla hefst samkvæmt stundaskrá 4. janúar. Gleðileg jól

Gleðilega hátíð
Menntaskólinn við Sund þakkar nemendum og starfsfólki fyrir samstarfið á árinu og óskar þeim gleðilegrar hátíðar. Njótið friðar og gleði og sjáumst kát á nýju ári.