Fréttir

Kíktu í bók
Það er hollt að lesa og Menntaskólinn við Sund hvetur alla til að vera duglegir að kíkja í bók. Bóka- og upplýsingamiðstöð skólans hefur upp á að bjóða góða aðstöðu til náms og lestrar og víða í sk...

Eitt grænt skref MS til viðbótar?
Menntaskólinn við Sund hlaut í vetur viðurkenningu Umhverfisstofnunar fyrir að hafa lokið fyrstu tveimur grænu skrefunum í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Skólinn stefnir ótrauður að því að u...

Hafmey með bestu markaðssetningu
Fyrirtækið Hafmey sem tók þátt í keppni Ungra frumkvöðla hlaut verðlaun fyrir bestu markaðssetninguna.  Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn.  Samkeppnin í ár var mjög mikil þa...

Matsdagur 24. apríl 2019
Í dag 24.4. 2019 er matsdagur. Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skólinn er  opinn  og  kennurum er heimilt...

Lokað yfir páska
Það verður lokað á skrifstofu MS frá 15. -23. apríl.  Við opnum aftur miðvikudaginn 24. apríl kl. 09:00.  Hefðbundin kennsla hefst svo föstudaginn 26. apríl 2019 samkvæmt stundatöflu.

Miðannarmat er nú aðgengilegt
Miðannarmat (stöðumat) er nú aðgengilegt nemendum og forráðamönnum í vinnuleiðinni miðannarmat í Innu. Miðannarmatið er gefið í hverri námsgrein og er byggt á ástundun, prófum, raunmætingu og verk...

Umsjónarfundir fyrir nemendur á 1. og 2. námsári
Umsjónarfundir fyrir nemendur á 1. og 2. námsári verða fimmtudaginn 4. apríl frá kl. 12.30 – 13:00. Stofutafla fyrir umsjónarfundi verður birt á skjákerfi skólans en jafnframt sjá nemendur hjá hvað...

Alþjóðlegur dagur einhverfu
Alþjóðlegur dagur einhverfu er haldinn hátíðlegur 2. apríl ár hvert. Við fögnum fjölbreytileikanum og viljum búa í samfélagi sem gefur öllum kost á að skína. Í tilefni dagsins, verða Einhverfusam...

Frumkvöðlar MS í Smáralind
Ungir frumkvöðlar í Fyrirtækjasmiðju Menntaskólans við Sund sem stofnað hafa 16 fyrirtæki verða í Smáralind 5. og 6. apríl að kynna og selja vörur sínar. Þar verða einnig frumkvöðlar úr 12 öðrum...

Kynningarefni fyrir væntanlega umsækjendur um skólavist
Hægt er að nálgast  kynningarefni  ætlað væntanlegum umsækjendum um skólavist hér á vef skólans: [meira...]