Fréttir

Námsgagnalisti 2019-2020
Námsgagnalisti fyrir skólaárið 2019-2020 hefur verið birtur.  Listann má finna hér og undir Námið.

Endurgreiðsla innritunargjalda 2018-2019
Nemendum í MS sem mæta frábærlega vel í skólann er umbunað með því að endurgreiða þeim innritunargjöld viðkomandi skólaárs. Nýverið fékk 41 nemandi endurgreidd innritunargjöld vegna skólaársins 201...

Ný stofunúmer í MS og endurskoðun örnefna í skólanum
Skólinn hefur tekið upp nýtt númerakerfi á kennslustofur og önnur námsrými í skólanum [Sjá nánar] jafnhliða því að örnefni í skólanum svo sem heiti á byggingum  og heiti einstakra svæða voru endu...

Gjaldskrá skólans skólaárið 2019-2020
Búið er að birta gjaldskrá skólans vegna skólaársins 2019-2020. Vakin er athygli á því að nemendur staðfesta skólavist sína með greiðslu skólagjalda fyrir eindaga. [sjá nánar]

Staða innritunarmála í MS
Menntaskólinn við Sund hefur afgreitt umsóknir eldri nemenda sem sækja um skólavist. Búið er að fara yfir umsóknir nýnema um skólavist og vinna úr þeim. Gögn hafa verið send í miðlæga keyrslu og þe...

Nemendakönnun skólaárið 2018-19

Brautskráning vorið 2019
Laugardaginn 1. júní sl.  var brautskráning úr Menntaskólanum við Sund.  Brautskráðir voru alls 151 stúdent þar af einn úr bekkjarkerfinu.  Þetta var hinsvegar fjórða útskriftin úr þriggja anna ...

Útskrift, einkunnabirting og námsmatssýning
Útskrift verður laugardaginn 1. júní 2019 kl. 10:30 í Háskólabíó.   Stúdentsefnin eiga að mæta kl. 09:45.  Áætluð lengd athafnarinnar er 1,5 klst.   Einkunnir vorannar verða birtar kl. 20:00 í dag ...

Matsdagar í maí 2019
Fimmtudagurinn 23. maí og föstudagurinn  24. maí eru  matsdagar.  Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skólinn...

Nemendakönnun á Námsneti vorönn 2019
Við minnum á nemendakönnun á Námsneti fyrir vorönn 2019.  Könnunin er opin frá 13. - til 22. maí 2019.   Nemendur eru hvattir til að taka þátt í könnuninni og leggja sitt af mörkum til að bæta skól...