Fréttir

Frumkvöðlar MS í Smáralind
Ungir frumkvöðlar í Fyrirtækjasmiðju Menntaskólans við Sund sem stofnað hafa 16 fyrirtæki verða í Smáralind 5. og 6. apríl að kynna og selja vörur sínar. Þar verða einnig frumkvöðlar úr 12 öðrum...

Kynningarefni fyrir væntanlega umsækjendur um skólavist
Hægt er að nálgast  kynningarefni  ætlað væntanlegum umsækjendum um skólavist hér á vef skólans: [meira...]

Námsferillinn minn 28. mars
Náms og starfsráðgjafar Menntaskólans við Sund munu halda námskeiðið Námsferillinn minn,  fimmtudaginn 28.mars kl. 12.20- 12.40. Ekki þarf að skrá sig á námskeiðið, bara mæta í stofu 17.

Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis er í dag
Mánudagurinn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Fólk er hvatt til þess að vekja athygli á málefninu með því að láta raddir fólks með Downs heilkenni heyrast og fræða almenning um stöðu...

Matsdagar í mars 2019
Fimmtudagurinn 21. mars  og föstudagurinn 22. mars eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skóli...

Opið hús 19. mars 2019

Ný stjórn og forysta nemendafélagsins hefur verið kosin
Miðhópur Ármaður: Viktor Markússon Klinger Gjaldkeri: Hlynur Ingi Árnason Ritari: Bergsteinn Gizurarson Formenn nefnda og ráða: Formaður skemmtinefndar: Kristín Lovísa Andradóttir Formaður ritnefn...

Brautskráning stúdenta 9. mars 2019
Í dag voru brautskráðir við hátíðlega athöfn í MS 15 nýstúdentar frá Menntaskólanum við Sund. Fjórtán þeirra voru að ljúka stúdentsprófi samkvæmt nýrri námskrá en einn nemandi lauk prófi af málabra...

Forinnritun í framhaldsskóla
Opnað hefur verið fyrir forinnritun í framhaldsskóla. Forinnritun fyrir nemendur sem útskrifast úr 10. bekk vor 2019 stendur yfir frá 8. mars - 12. apríl. Lokainnritun fyrir nemendur sem útskrifast...

Skóladagatal 2019-2020 útgefið
Skóladagatal fyrir skólaárið 2019-2020 hefur verið gefið út og er að finna undir Skólinn - Skóladagatal og stokkatafla.   Dagatal 2019-2020.pdf