Fréttir

Matsdagar í maí 2019
Fimmtudagurinn 23. maí og föstudagurinn  24. maí eru  matsdagar.  Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skólinn...

Nemendakönnun á Námsneti vorönn 2019
Við minnum á nemendakönnun á Námsneti fyrir vorönn 2019.  Könnunin er opin frá 13. - til 22. maí 2019.   Nemendur eru hvattir til að taka þátt í könnuninni og leggja sitt af mörkum til að bæta skól...

Kíktu í bók
Það er hollt að lesa og Menntaskólinn við Sund hvetur alla til að vera duglegir að kíkja í bók. Bóka- og upplýsingamiðstöð skólans hefur upp á að bjóða góða aðstöðu til náms og lestrar og víða í sk...

Eitt grænt skref MS til viðbótar?
Menntaskólinn við Sund hlaut í vetur viðurkenningu Umhverfisstofnunar fyrir að hafa lokið fyrstu tveimur grænu skrefunum í verkefninu Græn skref í ríkisrekstri. Skólinn stefnir ótrauður að því að u...

Hafmey með bestu markaðssetningu
Fyrirtækið Hafmey sem tók þátt í keppni Ungra frumkvöðla hlaut verðlaun fyrir bestu markaðssetninguna.  Við óskum þeim hjartanlega til hamingju með árangurinn.  Samkeppnin í ár var mjög mikil þa...

Matsdagur 24. apríl 2019
Í dag 24.4. 2019 er matsdagur. Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skólinn er  opinn  og  kennurum er heimilt...

Lokað yfir páska
Það verður lokað á skrifstofu MS frá 15. -23. apríl.  Við opnum aftur miðvikudaginn 24. apríl kl. 09:00.  Hefðbundin kennsla hefst svo föstudaginn 26. apríl 2019 samkvæmt stundatöflu.

Miðannarmat er nú aðgengilegt
Miðannarmat (stöðumat) er nú aðgengilegt nemendum og forráðamönnum í vinnuleiðinni miðannarmat í Innu. Miðannarmatið er gefið í hverri námsgrein og er byggt á ástundun, prófum, raunmætingu og verk...

Umsjónarfundir fyrir nemendur á 1. og 2. námsári
Umsjónarfundir fyrir nemendur á 1. og 2. námsári verða fimmtudaginn 4. apríl frá kl. 12.30 – 13:00. Stofutafla fyrir umsjónarfundi verður birt á skjákerfi skólans en jafnframt sjá nemendur hjá hvað...

Alþjóðlegur dagur einhverfu
Alþjóðlegur dagur einhverfu er haldinn hátíðlegur 2. apríl ár hvert. Við fögnum fjölbreytileikanum og viljum búa í samfélagi sem gefur öllum kost á að skína. Í tilefni dagsins, verða Einhverfusam...