Fréttir

Tilkynningar um sóttkví á að senda á msund@msund.is
Nemendur sem settir eru í sóttkví eiga að senda skólanum skýringu og tilkynningu þar um á netfangið msund@msund.is. Í kjölfarið hefur skólinn samband við þá.

Neyðarstig almannavarna vegna kórónaveirunnar
Þar sem neyðarstigi almannavarna hefur verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar vekur mennta- og menningarmálaráðuneyti athygli fræðsluaðila á upplýsingum í landsáætlun sóttvarnarlæknis og r...

Skóladagatala næsta skólaárs (2020-2021) hefur verið gefið út
Skólinn hefur gefið út skóladagatal næsta skólaárs. Sjá nánar: https://www.msund.is/skolinn/skoladagatal 

Opnu húsi í Menntaskólanum við Sund, sem átti að vera mánudaginn 9. mars, hefur verið frestað
Opnu húsi í Menntaskólanum við Sund, sem átti að vera mánudaginn 9. mars, hefur verið frestað. Tekin hefur verið ákvörðun um að fresta opnu húsi sem átti að verða 9. mars í Menntaskólanum við ...

Bréf frá ríkislögreglustjóra til foreldra/forráðamanna vegna COVID-19 veirunnar
Undirritaður hefur verið beðinn um að koma eftirfarandi upplýsingum frá ríkislögreglustjóra til foreldra og forráðamanna nemenda vegna COVID-19 veirunnar ( er bæði á íslensku og ensku). Bestu kve...

Kórónaveiran er komin til landsins - Þeir sem finna fyrir sjúkdómseinkennum eiga að gera eftirfarandi
Ein­stak­ling­ar sem finna fyr­ir veik­ind­um og hafa mögu­lega verið ber­skjaldaðir fyr­ir smiti vegna t.d. ferðalaga eru hvatt­ir til að hringja í 1700 (fyr­ir er­lend síma­núm­er: +354 544-4113)...

Framboð til kosninga SMS- Nemendafélags MS
Kæru nemendur! Á miðnætti í kvöld rennur út framboðsfrestur kosninga til stjórnar og nefnda SMS. Kosið verður þann 6. mars og verður nóg um að vera í skólanum í næstu viku. Lýðræðisvitund og virk þ...

Spurningar og svör varðandi kórónaveiruna (COVID-19) - sótt af vef landlæknisembættisins
Spurningar og svör varðandi kórónaveiruna (COVID-19) Hvað er vitað um þessa nýju veiru og faraldurinn á þessu stigi? Orsök núverandi faraldurs er ný tegund kórónaveiru sem hefur ekki áður greins...

Fyrirbyggjandi aðgerðir í Menntaskólanum við Sund vegna smithættu - uppfært 11.3.2020
Þegar smitsjúkdómar herja á okkur eru staðir eins og Menntaskólinn við Sund áhættusvæði. Hér koma saman á hverjum degi hundruðir einstaklinga sem eru í nánu og miklu samneyti á meðan skólastarf var...

Stundatöflur
Allar stundtöflur eru tilbúnar.  Hægt að óska eftir stundatöflubreytingu til kl. 16:00 í dag. Hægt að óska eftir úrsögn úr áfanga til kl. 14:50  föstudaginn 28. febrúar.