Fréttir

Menntaskólinn við Sund 50 ára 1. október 2019
Það eru 50 ár frá því að skólinn tók til starfa 1. október 1969. Af þessu tilefni verður hátíðardagskrá í skólanum þann dag og hefst hún klukkan 13:00. Þessum tímamótum verður svo fagnað  með margv...

Guðjón Hreinn Hauks­son er nýr formaður félags framhaldsskólakennara
Guðjón Hreinn Hauks­son bar sig­ur úr být­um í for­manns­kjöri Fé­lags fram­halds­skóla­kenn­ara,  Guðjón hlaut 660 at­kvæði eða 74,83% atkvæða.  Menntaskólinn við Sund óskar Guðjóni velfarnaðar í ...

Sjálfsmatsskýrsla MS 2018-2019
Árlega setur Menntaskólinn við Sund sér markmið í samræmi við stefnu sína og kynnir aðgerðaáætlun um sjálfsmat. Í skýrslunni er gerð grein fyrir helstu þáttum sjálfsmats og þróunarstarfs í MS með h...

Áhættumat starfa í MS
Skólinn hefur unnið áhættumat starfa í MS og gert grein fyrir því hvernig unnið er innan skólans að því að draga úr vægi þeirra þátta sem valda áhættu eins og til dæmis á að verða fyrir líkamstjóni...

Matsdagar 16. og 17. september 2019
Mánudagurinn 16. september  og þriðjudagurinn 17. september eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum ...

Rafhleðslustöðvar við Menntaskólann við Sund - eitt skref enn í átt að grænni lífsstíl
MS hefur sett upp rafhleðslustöðvar við skólann sem ætlaðar eru nemendum og starfsfólki skólans og er hægt að hlaða 4 bíla samtímis.   Með þessu er skólinn að koma á móts við vaxandi hóp sem fer...

Fundur með forráðamönnum nýnema 3.9.2019 kl. 19:45 í Holti, matsal skólans
Dagskrá: Ávarp. Már Vilhjálmsson rektor. Kennslufræði í MS. Helga Sigríður Þórsdóttir, konrektor. Erindi frá Önnu Sigurðardóttur, sérfræðingi um brotthvarf nemenda frá námi. Námsráðgjöf. Björ...

Innritun fyrir haustönn 2019 er lokið
Innritun fyrir haustönn 2019 er lokið.  Ekki verða teknir inn fleiri nemendur á þessari önn. Þeir sem hafa áhuga á skólavist í MS á næstu önnum eru hvattir til að fylgjast með á heimasíðu skólans.

Skólasetning 23. ágúst 2019
Skólinn verður settur föstudaginn 23. ágúst kl. 9:00 í íþróttasalnum, Hálogalandi.Skólastarf hefst strax að lokinni skólasetningu með umsjónarfundi.Stundatafla haustannar verður aðgengileg í Innu f...

Sumarleyfislokun
Vegna sumarleyfa er skrifstofa skólans lokuð frá og með 1. júlí til og með 6. ágúst 2019.  Skrifstofan opnar aftur 7. ágúst kl. 09:00. Kennsla hefst 23. ágúst 2019.