Fréttir

Matsdagar í janúar 2018
Fimmtudagurinn 18. janúar og föstudagurinn 19. janúar eru matsdagar.    Á matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en skól...

Heimsókn samstarfsaðila í NordPlus verkefni sem MS tekur þátt í
Í þessari vinnuviku ( 15-19. janúar) verða gestir frá Finnlandi, Svíþjóð, Eistlandi og Litháen í heimsókn í MS. Verkefnið heitir: Seeking together - Young people's recipe for smoother intergration....

METOO umræða á skólafundi 10.1.2018
Skólafundur var haldinn miðvikudaginn 10.1.2018 og á dagskrá voru eftirfarandi mál: 1. Námskrár Menntaskólans við Sund 2. Fjármál og rekstur skólans 3. MeToo umræðan og Menntaskólinn við Sund. 4. Ö...

Jólafrí og afgreiðslutímar skrifstofu
Jólafrí nemenda hefst  21. desember 2017  og stendur til  og með 3. janúar 2018.  Kennsla byrjar aftur á  nýju ári samkvæmt stundatöflu 4. janúar 2018. Skrifstofa skólans verður lokuð frá og með 22...

Lok haustmisseris í 4. bekk
Nú er kennslu lokið á haustmisseri í 4. bekk og matsdagar framundan. Föstudaginn 15. og mánudaginn 18. desember fara fram sjúkrapróf og verkefnaskil á matsdögum. Þriðjudaginn 19. desember kl. 20 ve...

Matsdagar í desember
15. og 18. desember eru matsdagar fyrir fjórða bekk í bekkjarkerfinu    Sjá dagskrá matsdaga fjórða bekkjar hér að neðan.  15. og 18. desember eru hinsvegar almennir kennsludagar hjá nemendum í þri...

Girl2Leader
Dagana 28.-30, nóvember fór fram í Hörpu alþjóðlegt kvennaþing, Women Political Leaders Global forum, þar sem mikill fjöldi þingkvenna kom saman. Frú Vigdís Finnbogadóttir var m.a. heiðruð fyrir s...

Vegna innritunar í Menntaskólann við Sund
Tekin hefur verið ákvörðun um að næst verður opnað fyrir innritun í MS á Menntagáttinni vegna skólaársins 2018-2019. Ákvörðun þessi er tekin þar sem fjöldi nemenda við MS er meiri en fjárheimild mi...

Úrsögn úr áfanga á vetrarönn
Síðustu forvöð til að segja sig úr áfanga á vetrarönn er fyrir lokun skrifstofu fimmtudaginn 23. nóvember. Athugið ennfremur að ekki er hægt að fá annan áfanga í staðinn.

Tilveran í augum skáldsins
Það er dagur íslenskrar tungu og af því tilefni er gaman að skella hér fram einu ljóði úr bókinni Borgarlínur eftir þingmann VG, Ara Trausta Guðmundsson , fyrrum kennara hér við MS. Úr ljóðabókinni...