Fréttir

Próftafla í bekkjarkerfi
Próftafla fyrir fjórða og síðasta bekkinn í bekkjarkerfinu er hér fyrir neðan ásamt upplýsingum um útskrift. Próftafla bekkjarkerfi.pdf

Páskafrí
Skrifstofa skólans verður lokuð vegna páskafrís frá og með 26. mars til og með 2. apríl.  Skrifstofan opnar aftur  3. apríl kl. 09:00 og kennsla hefst  samkvæmt stundaskrá 4. apríl. 

Skóladagatal 2018-2019 útgefið
Skóladagatal næsta skólaárs hefur nú verið útgefið. Það er að finna hér á vefnum undir skólinn/Skóladagatal.   [skoða dagatal 2018-2019]

Matsdagar í mars
Fimmtudagurinn 15. mars  og föstudagurinn 16. mars eru matsdagar.     Á matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur sinna heimanámi og  verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en skóli...

Opið hús miðvikudaginn 14. mars frá 17-19
Menntaskólinn við Sund vekur athygli á opnu húsi miðvikudaginn 14. mars frá klukkan 17-19. Gestir geta skoðað skólann, kynnst náminu og nýju þriggja anna kerfi, fengið leiðsögn um byggingarnar, sko...

Skipan fagráðs eineltismála í grunn- og framhaldsskólum
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur skipað eftirtalda í fagráð eineltismála í grunn- og framhaldsskólum. Aðalmenn: Sigríður Lára Haraldsdóttir Bóas Valdórsson Sigrún Garcia Thorarensen. Var...

Námsmatssýning
Námsmatssýning vegna vetrarannar verður í dag fimmtudaginn 15. febrúar kl. 12:30-13:30. Staðsetning greina innan skólabyggingar má finna í skjalinu hér að neðan.  Námsmatssýning 15. feb.pdf

Upphaf vorannar 2018
Vorönn 2018 í þriggja anna kerfinu hefst  mánudaginn 19. febrúar kl. 10:00 með umsjónarfundi.  Hér í viðhengi má sjá staðsetningu umsjónarkennara og þessar upplýsingar verða jafnframt birtar á uppl...

Upplýsingar fyrir væntanlega umsækjendur um skólavist - opið hús
Upplýsingar um námið í MS er að finna hér á heimasíðunni. Bæði eru upplýsingar um uppbyggingu og sérkenni námsbrauta við MS  [Sjá ] og inntak og skipulag einstakra námsgreina. [Sjá] Upplýsingar ...

Vetrarönn lýkur
Vetrarönn í þriggja anna kerfinu lýkur 16. febrúar 2018.   Matsdagar verða mánudaginn 12. febrúar og þriðjudaginn 13. febrúar og má sjá dagskrá fyrir sjúkrapróf og sérstök verkefni hér.   Einkunnir...