Fréttir

Matsdagar í maí

Kennslukönnun vorannar 2018
Kennslukönnun vorannar er opin á Námsnetinu. Eru nemendur hvattir til þess að taka þátt og leggja þannig sitt af mörkum til að bæta skólastarfið.

Heimsókn 24 evrópskra kennara og stjórnenda í MS
Í dag, 24. apríl tökum við í MS á móti 24 evrópskum kennurum og skólastjórnendum sem óskað hafa eftir því að fá fræðslu um þær breytingar sem gerðar hafa verið á skólanum. Gestirnir fara inn í kenn...

Verðlaun fyrir sjálfbærni
Fjögur fyrirtæki í fyrirtækjasmiðju MS lentu í úrslitum í  keppni Ungra frumkvöðla þar sem þau kynntu fyrirtækin sín og  vörur með miklum sóma. Hápunkturinn var þegar fyrirtækið KARPO  vann til ...

MS í úrslit
Fjögur fyrirtæki úr Fyrirtækjasmiðju MS, Mía, Meyjancandles, Karpo og Protus komust í úrslit í frumkvöðlakeppni framhaldsskólanna. Við óskum þeim innilega til hamingju og óskum þeim góðs gengis mán...

Matsdagar í apríl
Miðvikudagurinn 18. apríl  og föstudagurinn 20. apríl eru matsdagar.     Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur sinna heimanámi og   verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en ...

Leiðbeiningar vegna valdags 16. apríl
Útbúin hafa verið stutt myndbönd til að aðstoða nemendur við að útfylla valblöð fyrir valdaginn 16. apríl. Veljið myndband í samræmi við námslínu sem þið eruð á. Leiðbeiningar fyrir nemendur á fyrs...

Ársskýrsla 2017
Ársskýrsla Menntaskólans við Sund fyrir árið 2017 hefur verið gefin út og má nálgast hér

Fyrirtækjasmiðja MS

Fögnum fjölbreytileikanum - dagur einhverfunnar er 6. apríl
Við fögnum degi einhverfunnar sem er 6. apríl og viljum vekja athygli á stöðu þeirra sem eru með einhverfu. Kynnum okkur mál þeirra og sýnum samstöðu með því að klæðast einhverju bláu 6. apríl. Sjá...