Fréttir

Fjórða útgáfa MS af 112 öryggishandbókinni er komin út
Öryggisnefnd Menntaskólans við Sund hefur nú gefið út fjórðu útgáfu af 112, öryggishandbók skólans. Töluverðar breytingar hafa verið gerðar á handbókinni frá fyrri útgáfum og hún bæði aukin og endu...

Evrópski tungumáladagurinn 26. september
Í tilefni af Evrópska tungumáladeginum 26. september mun hópur nemenda úr MS heimsækja  nemendur í Vogaskóla og kynna fyrir þeim tungumál.  Þetta hefur verið venja undanfarin ár  og hingað til hafa...

Matsdagar í september
Mánudagurinn 17. september  og þriðjudagurinn 18. september eru matsdagar.      Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur sinna heimanámi og   verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdö...

Útskriftarefni haustannar 2018
Nemendur sem líklegir eru til að útskrifast á haustönn 2018 hafa fengið póst frá kennslustjóra. Óski nemendur eftir að útskrifast með formlegum hætti 1. desember næstkomandi þurfa þeir að  fylla út...

Ábending vegna nýnemadansleiks
Að gefnu tilefni vill skólinn ítreka að ekki er tekin ábyrgð á eigum nemenda í tengslum við dansleiki skólans.  Gæsla er í höndum Go Security og er leitað á öllum nemendum við innganginn.  Nemendur...

Heimsókn frá Gymnasieskolernes lærerforening
MS fékk í morgun heimsókn frá Gymnasieskolernes lærerforening (GL) sem óskað höfðu eftir því að heyra um breytingarnar sem gerðar hafa verið á MS. Í Danmörku hefur staðið yfir endurskoðun á kerfinu...

Úrsögn úr áfanga á haustönn 2018
Lokafrestur til að segja sig úr áfanga er 31. ágúst 2018.

Foreldrafundur þriðjudaginn 4.9.2018
Foreldrafundur fyrir forráðamenn nýnema verður haldinn í matsal Menntaskólans við Sund þriðjudaginn 4. september kl. 19:45.  Áætlaður fundartími er um tvær klukkustundir.  Tilgangur fundarins er að...

Dagskrá nemendafélagsins fyrir nýnemavikuna
Mánudagur Nýnemaferð í Viðey. Nýnemar mæta í skólann kl. 8:30 og lagt af stað frá MS í rútum kl. 9. Gert ráð fyrir að koma tilbaka í MS um kl. 14. Skemmtun og grill í Viðey. Nýnemar þurfa...

Stofulisti umsjónarkennara á skólasetningardegi
Það er sérstakur umsjónardagur í upphafi annarinnar og þá funda nemendur með umsjónarkennurum sínum strax að lokinni skólasetningu. Hér að neðan má sjá í hvaða stofum umsjónarkennarar verða á morgu...