Vetrarönn 2018 og umsjónarfundur

Í dag hefst ný önn, vetrarönn 2018.  Nemendur mæta kl. 10:00 á umsjónarfund. Í skjalinu hér að neðan má sjá staðsetningu fundanna.  Upplýsingar um viðkomandi umsjónarkennara fást með því að skoða stundatöfluna og fimmtudag kl. 12:20  en sá tími er merktur umsj  - námslínu og fangamarki viðkomandi kennara.

Umsjónarkennarar vetrarönn 2018.pdf