Valdagur 23. október 2018

Þriðjudagurinn 23. október er fyrsti valdagur skólaársins.  Þá velja nýnemar á milli námslína.  Hjá nemendum á náttúrufræðibraut stendur valið á milli eðlisfræði-stærðfræði námslínu og líffræði-efnafræði námslínu.  Nemendur á félagsfræðabraut velja á milli félagsfræði-sögu námslínu og hagfræði-stærðfræði námslínu.  Hægt er að nálgast þessi valeyðublöð hér á pdf formi.  Valeyðublað_Félagsfræðabraut_23_10_2018.pdfValeyðublað_náttúrufræðibraut_23_10_2018.pdf