Útskriftarefni haustannar 2018

Nemendur sem líklegir eru til að útskrifast á haustönn 2018 hafa fengið póst frá kennslustjóra. Óski nemendur eftir að útskrifast með formlegum hætti 1. desember næstkomandi þurfa þeir að  fylla út umsókn  um útskrift á skrifstofu skólans.  Þessir nemendur eru jafnframt boðaðir á fund með kennslustjóra og námsbrauta- og námskrárstjóra  fimmtudagin 13. september kl. 12:05 í Bjarmalandi.
Ef einhver telur sig í útskriftarfæri á haustönn en hefur ekki fengið fyrrgreindan póst frá kennslustjóri skal sá hinn sami hafa samband við skrifstofu skólans.