Umsjónarfundur 18. október

Umsjónarfundur fer fram fimmtudaginn 18. október kl. 12:30 -13:00.  Stofutöflur verða á skjám og töflum skólans og má nálgast hér í pdf-skjali.

Nemendur á 1. námsári fá fræðslu um námskrána og eyðublað til þess að sækja um námslínu.

Nemendur á 2. námsári fá námsferlayfirlit og eiga að skipuleggja nám sitt.

Nemendur á 3. námsári fara yfir námsferilinn, skipuleggja námslok og sækja um útskrift ef þeir geta.

Nemendur á 4. námsári fara yfir námsferilinn, skipuleggja námslok og sækja um útskrift ef þeir geta.

Það er skyldumæting á umsjónarfundi.

Umsjónarkennarar haustönn 2018.pdf