Umsjónarfundur 17. janúar 2019

Í dag er umsjónarfundur fyrir nemendur  á 1. ári og 3. ári.

Nýnemar fá upplýsingar um námsval sem þeir eiga að skila 22. janúar 2019 í síðasta lagi  þar sem þeir velja listgrein og ákveða námslengd.   Nemendur á þriðja ári áætla námslok.

Hér má sjá staðsetningu umsjónarfundanna.

1. námsár Félagsfræði sögu námslína:

Hjördís Alda Hreiðarsdóttir FS-HAH     stofa 12

Elín Jóhannsdóttir  FS-EJ                              stofa 12

1. námsár Hagfræði stærðfræði námslína:

Áslaug Leifsdóttir HS-ÁSL                             stofa 26

Rannveig Hulda Ólafsdóttir HS-RÓ         stofa 26

Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir HS-SLG      stofa 17

Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir HS-SBG  stofa 17

 1. námsár Eðlisfræði stærðfræði námslína:

Ósa Knútsdóttir ES-ÓK                                  stofa 2

Einar Rafn Þórhallsson ES-ERÞ                 stofa 2

1. námsár Líffræði efnafræði námslína:

Lóa Steinunn Kristjánsdóttir LE-LSK       stofa 20

Nanna Þorbjörg Lárusdóttir LE-BG         stofa 20

Nína Rúna Ævarsdóttir Kvaran LE- NK  stofa 34

Þóra Víkingsdóttir LE-ÞV                               stofa 34


3. árs nemar mæta eftir námslínum í eftirtaldar stofur:

ES-lína (eðlisfræði-stærðfræði námslína)     stofa 11

HS-lína (hagfræði-stærðfræði námslína)      Bjarmaland

FS-lína (félagsfræði-sögu námslína)                 stofa 1

LE-lína (líffræði-efnafræði námslína)               stofa 24