Opnun nýrrar heimasíðu Menntaskólans við Sund

Ný heimasíða skólans fer í loftið 5.9.2017 klukkan 19:55. Síðan er unnin í samvinnu skólans og Erlings Þorsteinssonar tölvunarfræðings og leysir af hólmi eldri vef skólans sem keyrði á BALDR sérhönnuðu íslensku vefhönnunarforriti sem Guðmundur Hreiðarsson fyrrum nemandi við MS hannaði. Hér að neðan er skjáskot af gömlu heimasíðu skólans tæpum tveimur tímum áður en hin nýja fer í loftið.

Gamla heimasíðan kvödd