Nýtt efni um þjónustu við tvítyngda nemendur og nemendur með annað móðurmál en íslensku

Skólinn hefur birt á vef sínum nýtt efni þar sem fjallað er um þá þjónustu sem skólinn veitir tvítyngdum nemendum og nemendum með annað móðurmál en íslensku. Einnig hefur skólinn birt aðgerðaráætlun sína í þessum málaflokki en vinnan við þetta hefur verið undir verkstjórn Nínu R. Ævarsdóttur Kvaran kennara og verkefnastjóra í MS  [Sjá nánar]