Nemendakönnun á Námsneti

Við minnum nemendur á að taka þátt í nemendakönnuninni sem er á Námsnetinu.  Könnunin er opin frá 1. - 12. nóvember 2018.  Niðurstöður verða birtar kennurum eftir 16. nóvember.  Þátttaka nemenda er mikilvæg og er tækifæri þeirra til að hafa áhrif á skólastarfið.