Námsferillinn minn 28. mars

Náms og starfsráðgjafar Menntaskólans við Sund munu halda námskeiðið Námsferillinn minn,  fimmtudaginn 28.mars kl. 12.20- 12.40.
Ekki þarf að skrá sig á námskeiðið, bara mæta í stofu 17.