MS í úrslit

Fjögur fyrirtæki úr Fyrirtækjasmiðju MS, Mía, Meyjancandles, Karpo og Protus komust í úrslit í frumkvöðlakeppni framhaldsskólanna. Við óskum þeim innilega til hamingju og óskum þeim góðs gengis mánudaginn 23. apríl þegar úrslitin ráðast.