Matsdagar í janúar 2019

Fimmtudagurinn 24. janúar  og föstudagurinn 25. janúar eru matsdagar.   Á  matsdögum vinna kennarar að námsmati  og nemendur  sinna heimanámi og verkefnum. Ekki er skráð  viðvera  á matsdögum en  skólinn er  opinn  og  kennurum er heimilt að boða  nemendur í  skólann  í tengslum við  námsmat  t.d. sjúkrapróf.

Hér má sjá dagskrá matsdaga: