Lokað vegna jarðarfarar frá hádegi 8. febrúar

Vegna jarðarfarar fellur kennsla niður í MS eftir kl. 11:45  föstudaginn 8. febrúar 2019.  Jafnframt verður skrifstofa skólans lokuð frá hádegi þennan dag.