Hrós dagsins

Hrós dagsins fá þeir fjölmörgu nemendur Menntaskólans við Sund sem stunda nám sitt vel, mæta vel í tíma, eru virkir í náminu og gera sitt besta.