Góður matur og ódýr matarkort í mötuneytinu

Krúska rekur mötuneyti skólans. Heit máltíð kostar kr. 950.- en hægt er aðkaupa klippikort á kr. 9000.- fyrir 10 máltíðir. Auk heitra máltíða eru seldar samlokur,vefjur, jógúrt, drykkir og hollustusnakk.

Til að borga fyrir 10 skipta matarkort máleggja inn á reikning mötuneytis:
Kt: 520808-0270, reikningur 0513-26-9235.

Það þarf að senda sms með nafni nemanda í síma 8226262. Kortið fæst þá afhent í mötuneyti skólans. Einnig er hægt að kaupa kort í mötuneytinu. Heitur matur er framreiddur alla daga frá kl.11:30 – 12:30. Hafragrautur er framreiddur alla daga frá kl 08:00 – 09:30.

Matseðillinn er á feisbókarsíðu https://www.facebook.com/kattholtmatsala/ og á heimasíðu skólans