Fróðleikur dagsins - Tunglið

Í dag 26. febrúar 2019 er tungl minnkandi (hægt að setja hægri hnefa inn í sigðina). Tunglið er núna í 389.528  kílómetra fjarlægt sem er ekki fjarri meðalfjarlægð tungls frá Jörðu. Nýtt tungl verður 6. mars klukkan 16:05 og fullt tungl verður 21. mars 2019, kl. 01:44.