Fögnum fjölbreytileikanum - dagur einhverfunnar er 6. apríl

Við fögnum degi einhverfunnar sem er 6. apríl og viljum vekja athygli á stöðu þeirra sem eru með einhverfu. Kynnum okkur mál þeirra og sýnum samstöðu með því að klæðast einhverju bláu 6. apríl.

Sjá nánar á: https://www.facebook.com/einhverfa