Einkunnir og námsmatssýning
16.11.2022
Einkunnir haustannar munu birtast í INNU kl. 20:00 í kvöld.
Fimmtudaginn 17. nóvember 2022 verður námsmatssýning í skólanum frá 11:30 - 12:00.
Hér má sjá staðsetningu námsgreina námsmatssýning haustönn 2022.pdf