Annaskipti

Nú líður að lokum haustannar 2018.

Einkunnir hafa verið  birtar  í  INNU í dag, miðvikudaginn 14. nóvember,.

Fimmtudaginn 15. nóvember er námsmatssýning frá kl. 12:00 - 13:00. Í töflunni hér að neðan má sjá staðsetningu námsgreina.

Mánudaginn 19. nóvember hefst ný önn, vetrarönn,  og þá eiga nemendur að mæta  í skólann kl.10:00  á umsjónarfund.  Athugið að það er skyldumæting á þann fund.   Stundatöflur vetrarannar verða tilbúnar 19. nóvember.    


Þriðjudaginn 20. nóvember hefst kennsla á vetrarönn samkvæmt  stundatöflu.