Fréttir

Evrópski tungumáladagurinn
Evrópski tungumáladagurinn hefur verið  haldinn árlega frá árinu 2001, þann 26. september. Að venju mun MS vera í samstarfi við Vogaskóla og senda hóp nemenda yfir til að kynna dönsku, frönsku, ens...

Jöfnunarstyrkur
Sækir þú nám fjarri lögheimili og fjölskyldu? Kynntu þér reglur um námsstyrki og leiðbeiningar um skráningu á www.lin.is Hægt er að skrá umsókn á Innu eða netbankanum! Umsóknarfrestur vegna skólaár...

Frábærir nemendur
Það eru margir frábærir nemendur í MS. Við höfum stóran og sterkan hóp  öflugra námsmanna og svo eru fjölmargir aðrir sem skara framúr á öðrum sviðum. Sumir eru bara einfaldlega frábærir einstaklin...

Matsdagar 18. og 19. september
15.9.2017: Nú eru framundan tveir matsdagar, mánudagurinn 18. og þriðjudagurinn 19. september 2017. Í fyrsta sinn eru matsdagar hjá öllum nemendum skólans og vill skólinn því árétta að matsdagar er...

Dagur íslenskrar nátttúru - hvert hænuskref skiptir máli
15.9.2017: Dagur íslenskrar náttúru er haldinn hátíðlegur 16. september ár hvert. Þessi dagur er ágætis áminning til okkar um það að við eigum að umgangast náttúruna og umhverfið af virðingu. Það e...

Miðannarmat í nýju kerfi
15.9.2017: Nú líður að því að gengið verði frá miðannarmati/stöðumati í nýju kerfi. Kennarar nýta matsdagana 18. og 19. september til þess að undirbúa miðannarmatið í INNU. Þriðjudaginn 26. septem...

Tölvukerfi skólans er komið í lag
Rafmagn fór af hverfinu okkar í morgun og við það datt tölvukerfi skólans einnig út. Það hefur tekið töluverðan tíma að koma kerfinu í lag eftir þetta. Við náðum tölvupósti og netsambandi fljótlega...

Góður matur og ódýr matarkort í mötuneytinu
Krúska rekur mötuneyti skólans. Heit máltíð kostar kr. 950.- en hægt er aðkaupa klippikort á kr. 9000.- fyrir 10 máltíðir. Auk heitra máltíða eru seldar samlokur,vefjur, jógúrt, drykkir og hollustu...

Vel sóttur fundur með foreldrum og forráðamönnum nýnema
5.9.2017: Það var góð mæting á fund skólans með foreldrum og forráðamönnum nýnema þrátt fyrir að fótboltaleikur væri í gangi á Laugardalsvellinum á sama tíma. Greinilegt að nýnemar hafa almennt got...

Opnun nýrrar heimasíðu Menntaskólans við Sund
Ný heimasíða skólans fer í loftið 5.9.2017 klukkan 19:55. Síðan er unnin í samvinnu skólans og Erlings Þorsteinssonar tölvunarfræðings og leysir af hólmi eldri vef skólans sem keyrði á BALDR sérhön...