Fréttir

Matsdagar janúar 2023
Hér er dagskrá matsdaga í janúar 2023:

Stöðupróf í MS
Miðvikudaginn 25. janúar kl. 9 verða haldin stöðupróf í spænsku, ensku, rússnesku og þýsku í Menntaskólanum við Sund. Skráning og nánari upplýsingar hér.

MS komst áfram í Gettu betur
Menntaskólinn við Sund hafði betur gegn Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi í fyrstu umferð Gettu betur. MS sigraði með 23 stigum gegn 20 í æsispennandi viðureign. Næst etur MS kappi við Flensbo...

Þjóðargjöf til skólans
MS þakkar fyrir þjóðargjöf til skólans, safn allra Íslendingasagna í veglegri viðhafnar útgáfu í fimm bindum. 

Jólalokun skrifstofu
Skrifstofa skólans er lokuð vegna jólafrís frá og með 21. desember 2022 til 3. janúar 2023.  Skrifstofan opnar aftur kl. 10:00 þriðjudaginn 3. janúar 2023. Gleðileg jól!

Innritun á vorönn 2023
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um skólavist í Menntaskólanum við Sund á vorönn 2023. Skólinn áskilur sér rétt til að velja úr umsóknum miðað við rými á námslínum og hvernig námsferlar umsækjenda ...

Matsdagar í desember 2022
Hér er dagskrá matsdaga í desember 2022

Brautskráning frá MS 26.11.2022
Í dag brautskráðust fimm nemendur frá Menntaskólanum við Sund en skólinn brautskráir nýstúdenta við lok hverrar annar í þriggja anna kerfi. Veðrið var dumbungslegt framan af en um það leyti sem nýs...

Jafnréttisvika í MS
Feministafélagið Blær hélt jafnréttisviku þessa fyrstu viku vetrarannar. Þá fengu nemendur kynningu frá Kvennaathvarfinu, kynfræðslu frá Ástráði og Sólborg frá Fávitum og Þorsteinn frá Karlmennsku...

Upphaf vetrarannar og töflubreytingar
Á morgun, þriðjudag er fyrsti kennsludagur vetrarannar 2022-2023.  Stundatöflur annarinnar eru nú tilbúnar og aðgengilegar nemendum í INNU. Nemendur geta sent inn ósk um töflubreytingu til klukkan ...