Grænt bókhald MS

Menntaskólinn við Sund hefur haldið grænt bókhald frá árinu 2015.  Vegna breytinga á húsnæði skólans á þessum tíma er samanburður milli ára  varasamur þar sem árið 2015 var húsnæðið við Gnoðarvog undirlagt vegna  byggingaframkvæmda og það ár var skólinn einnig með á leigu um 2000  fermetra húsnæði að Faxafeni 10 en inni í leigu þar var notkun á hita og  rafmagni sem dæmi. Núverandi húsnæði var tekið í notkun 4. janúar 2016  og fyrstu raunhæfu samanburðartölurnar fást því með samanburði á árunum  2016 og 2017 þó svo að vissulega sé hægt að bera saman ákveðna þætti  lengra aftur í tímann. Skólinn skilar grænu bókhaldi til  umhverfisstofnunar í stöðluðu skjali en heldur sjálfur saman upplýsingum  um magnþætti fleiri rekstrareininga.

Lykiltölur grænt bókhald 2015.pdf 
Lykiltölur grænt bókhald 2016.pdf

grænt bókhald MS 2017.pdf


Síðast uppfært: 13.12.2018