Erasmus+ verkefni 2018-2019


Starfsþróun til að byggja upp námskraft nemenda

Professional Development for Building Student Learning Power

Alls taka 19 starfsmenn þátt í sjö ferðum erlendis sem eru styrktar af Erasmus+ á skólaárinu 2018-2019. Þetta eru tveggja til sjö daga ferðir á ráðstefnur og starfsspeglun í skólum í fimm löndum í Evrópu. 

· Kennari í sögu fer á ráðstefnu sagnfræðinga í Amsterdam í Hollandi í September 2018 “Cultural Mobilization: Cultural consciousness-raising and national movements in Europe and the world” á vegum SPIN (Study Platform on Interlocking Nationalism).

o Clarence Glad, sögukennari

· Starfsfólk á þjónustusviði á skrifstofu fara á námskeiðið „Soft Skills for Teachers and Education Staff“ í Bologna á Ítalíu í október 2018.

o Dögg Árnadóttir, skrifstofustjóri

o Hjördís Jóhannsdóttir, þjónustufulltrúi á skrifstofu

· Kennarar í starfendarannsóknum sækja CARN (Collaborative Action Reasearch Network) Voicing and Valuing: Daring and Doing, alþjóðlega ráðstefnu um starfendarannsóknir í Manchester á Englandi í október 2018

o Hjördís Þorgeirsdóttir, félagsfræðikennari

o Jóna Guðbjörg Torfadóttir, fagstjóri í íslensku (ferðin styrkt að hluta til)

o Þorbjörn Guðjónsson, efnafræðikennari

· Fagstjóri í dönsku fer í starfsspeglun í Gefion Gymnasium í Kaupmannahöfn í Danmörku í nóvember 2018.

o Ósa Knútsdóttir, fagstjóri tungumála

· Kennslustjóri, tveir fagstjórar og tveir kennarar fara á ráðstefnu um Building Learning Power með Guy Claxton undir yfirskriftinni The Learning Power Approach og skólaheimsókn í Isaac Newton Academy sem hefur innleitt BLP á árangsursríkan hátt í London á Englandi í desember 2018. Skólinn fær styrk fyrir tvö þeirra frá SEF.

o Arnoddur Elíasson, enskukennari

o Guðrún Benedikta Elíasdóttir, fagstjóri listgreina (styrkur frá SEF)

o Ileana Manulescu, fagstjóri stærðfræði

o Leifur Ingi Vilmundarson, kennslustjóri

o Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir, fagstjóri ensku (styrkur frá SEF)

· Konrektor og kennarar í þróunarhópi um leiðsagnarmat fara á ráðstefnu um leiðsagnarmat, Visible Learning undir yfirskriftinni Advanced Learning: Making ‘What Works’ Actually Work í Edinborg í Skotlandi í mars 2019

o Elín Jóhannsdóttir, stærðfræðikennari

o Hafsteinn Óskarsson, hagfræði- og landafræðikennari og tölvuumsjón

o Helga Sigríður Þórsdóttir, konrektor

o Hjördís Alda Hreiðarsdóttir, íslenskukennari

· Kennari í félagsfræði fer í starfsspeglun til Edinborgar í Skotlandi í mars 2019.

o Þórunn Steindórsdóttir, félagsfræðikennari

· Kennarar í sögu fara á ráðstefnu EUROCLIO, Bringing History to life í Gdansk í Póllandi í apríl 2019.

o Brynhildur Einarsdóttir, kennari í sögu og lýðræðisvitund

o Lóa Steinunn Kristjánsdóttir, fagstjóri félagsgreina

SEF Samstarfsnefnd um endurmenntun framhaldsskólakennara skólaárið 2018-2019

Tveir kennarar fá styrk frá SEF til að sækja ráðstefnu um Building Learning Power í London á Englandi í desember 2018.

Þátttakendur:

· Guðrún Benedikta Elíasdóttir, fagstjóri listgreina

· Sigrún Bryndís Gunnarsdóttir, fagstjóri ensku


Síðast uppfært: 19.12.2018