Verkefni styrkt af Erasmus

Erasmus á Íslandi hefur styrkt fjölmörg þróunarverkefni sem unnin hafa verið í skólanum. Erasmus er með skrifstofu á Íslandi en verkefnastjóri um erlent samstarf er, ásamt rektor, tengiliður við þessi verkefni sem skólinn hefur sótt styrki til. Sjá heimasíðu Erasmus hér að neðan. Rannís er landskrifstofa Erasmus+ á Íslandi.

Erasmus plúsSíðast uppfært: 08.09.2017