Afmæli skólans
Menntaskólinn við Tjörnina, síðar Menntaskólinn við Sund var stofnaður miðvikudaginn 1. október 1969 og hófst kennsla klukkan tíu þann morgun. Skólinn var til húsa í Miðbæjarskólanum og þar var einungis fyrsti bekkur, sem skiptist í tíu bekkjardeildir. Fjöldi nemenda fyrsta árið var 220—230 og starfaði skólinn í tengslum við gamla Mennta skólann í Lækjargötu (Menntaskólann í Reykjavík).
Síðast uppfært: 22.01.2019
Undirsíður:
Menntaskólinn við Sund 40 ára