Skólafélag Menntaskólans við Sund

Skólafélag Menntaskólans við Sund - SMS  sms@msund.is
Félagsmálastjóri MS – felagsmalastjori@msund.is
Kosið er í stjórn nemendafélagsins og í ráð og nefndir til eins árs í senn. Kosningar fara fram seinni hluta marsmánaðar og ný stjórn tekur þá við völdum. 

Heimasíða SMS - Hér má nálgast allar helstu fréttir úr félagslífinu auk þess sem miðasala fyrir böll og aðra viðburði fer fram í gegnum síðuna.

Stjórn nemendafélagsins skólaárið 2022-2023

Ármaður: Þorvaldur Nói Tobiasson Klose armadursms(hjá)msund.is
Gjaldkeri: Orri Elías Óskarsson gjaldkerisms(hjá)msund.is
Upplýsingafulltrúi:  Birta María Pétursdóttir sms(hjá)msund.is
Biskup: Karl Ottó Olsen sms(hjá)msund.is

Síðast uppfært: 13.12.2022